Ekki gera
eitthvað

Bentt er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gervigreind, upplýsingatækni og lögfræði. Bentt aðstoðar fyrirtæki að hagnýta gervigreind.

Bentt er ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gervigreind, upplýsingatækni og lögfræði. Bentt aðstoðar fyrirtæki að hagnýta gervigreind.

Kynntu þér málið

Bentt brúar sérfræðinga og gervigreind

Þjónustan

Ekki gera eitthvað, hagnýtum gervigreind með árangursríkum hætti. Hagnýting gervigreindar krefst þess að brúa bilið á milli sérfræðinga og gervigreindar, en það er einmitt sérstaða Bentt. Við sameinum ólíka hagsmunaðila og sérhæfum okkur í stefnumótun, fræðslu og sérsniðinni gervigreind.

  • Stefnumótun
    hvað er planið?
  • Fræðsla
    hvað er gervigreind?
  • Sérsniðin gervigreind
    hvað viljum við hagnýta?

Um Bentt

Fyrirtækið

Bentt var stofnað haustið 2024, með þá skýru sýn að fólk væri þungamiðjan í hagnýtingu gervigreindar. Við kortleggjum gervigreind með lykilaðilum fyrirtækja, og innleiðum hana með þetta að leiðarljósi. Bakgrunnur okkar er í gervigreind, upplýsingatækni og lögfræði. Við vinnum gervigreind með fólki, fyrir fólk.

Berglind Einarsdóttir

Stofnandi Bentt